http://diggiloo.net/

Recorded by: Euroband
Music by: Örlygur Smári
Lyrics by: N/A
Language: Icelandic
Placing: 14th (64 points)
Other versions: English, English

Fullkomið líf

A perfect life

Við tölum sama tungumálið We speak the same language
Finnum taktinn slá í gegn Feel the rhythm beating through
Beint í hjartað tendrum bálið Straight to the heart, we light a fire
Þá kemur það víst Then comes for sure
Sem áður virtist hvað síst What we least expected
  
Fullkomið líf, því ég veit þú kemur senn A perfect life, 'cause I know you'll come soon
Fullkomið líf fyrir mig, fyrir alla menn A perfect life for me, for everyone
Hvar eru þau örlögin mín sem bera mig til þín? Where are they, my destinies that carry me to you?
Takt eftir heyrð í mér Take notice, listen to me
Fullkomið líf er í höndum þér A perfect life is in your hands
  
Hljótt ég hugsa dag og nætur Day and night I think quietly
Upphátt segi: "Ég elska þig" Out loud I say: "I love you"
Til að ástin festi rætur So that love fastens its roots
Og allt far'á fullt And everything goes full speed ahead
Við hittumst á framandi stað We meet at an exotic place
  
Fullkomið líf, því ég veit þú kemur senn A perfect life, 'cause I know you'll soon come
Fullkomið líf fyrir mig, fyrir alla menn A perfect life for me, for everyone
Hvar eru þau örlögin mín sem bera mig til þín Where are they, my destinies that carry me to you
Takt eftir heyrð í mér Take notice, listen to me
Fullkomið líf er í höndum þér A perfect life is in your hands
  
Fullkomið líf – endalaus ást og hamingja? A perfect life – endless love and happiness?
Hið fullkomna líf aldrei mun fást fyrir peninga A perfect life which money can never buy
Hvar eru þau örlögin mín sem bera mig til þín? Where are they, my destinies that carry me to you?
Takt eftir heyrð í mér Take notice, listen to me
Fullkomið líf – skal ég gefa þér A perfect life, I will give it to you

Translation by Ársæll.